Laufáskirkja 160 ára afmæli

Í tilefni 160 ára afmæli Laufáskirkju verður afmælismessa í Laufáskirkju sunnudaginn 12. október kl. 14:00.

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.