Fjárhagsáætlun samþykkt - jákvæð þróun

Við Grenivík
Við Grenivík

Sveitarstjórn staðfesti á fundi sínum þann 11. desember s.l. fjárhagsáætlun fyrir næsta ár og þrjú árin þar á eftir.  Jákvæð þróun er í rekstri og væntingar um fjölgun íbúa og batnandi hag Grýtubakkahrepps virðast vera að ganga eftir.

Frekari upplýsingar um áætlunina, fjárfestingar og rekstur er að finna hér.