Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 26. janúar 2026, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 12. des. 2025.

  1. Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 8. jan. 2026.

  1. Fundargerðir loftslagshóps SSNE, dags. 19. nóv. og 11. des. 2025.

  1. Fundargerð 103. afgreiðslufundar SBE, dags. 12. des. 2025.

  1. Skipulagsmál.

a. Breyting deiliskipulags v. Ægissíðu 10.

  1. Frá SSNE, drög að loftslagsstefnu SSNE lögð fram, dags. 20. jan. 2026.

  1. Frá SSNE, boð á fundinn „Velferð og vá“, haldinn 3. mars 2026.

  1. Frá Ráðgjafar- og greiningarstöðinni, boð á vorráðstefnuna „Sköpum tækifæri“, haldin 7. – 8. maí 2026.

  1. Erindi frá Fornleifastofnun Íslands, skráning fornminja á Látraströnd, dags. 10. jan. 2026.

  1. Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2026.

Sveitarstjóri