Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 26. janúar 2026, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 12. des. 2025.
- Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 8. jan. 2026.
- Fundargerðir loftslagshóps SSNE, dags. 19. nóv. og 11. des. 2025.
- Fundargerð 103. afgreiðslufundar SBE, dags. 12. des. 2025.
- Skipulagsmál.
a. Breyting deiliskipulags v. Ægissíðu 10.
- Frá SSNE, drög að loftslagsstefnu SSNE lögð fram, dags. 20. jan. 2026.
- Frá SSNE, boð á fundinn „Velferð og vá“, haldinn 3. mars 2026.
- Frá Ráðgjafar- og greiningarstöðinni, boð á vorráðstefnuna „Sköpum tækifæri“, haldin 7. – 8. maí 2026.
- Erindi frá Fornleifastofnun Íslands, skráning fornminja á Látraströnd, dags. 10. jan. 2026.
- Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2026.
Sveitarstjóri