- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sveitarstjórnarfundur nr. 454
Mánudaginn 25. apríl 2022, kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík. Eftirtaldir sveitarstjórnarfulltrúar mættir; Fjóla V. Stefánsdóttir, Margrét Melstað, Haraldur Níelsson, Gunnar B. Pálsson og Gísli Gunnar Oddgeirsson. Einnig sat sveitarstjóri fundinn.
Fundurinn hófst kl. 17:45.
Gjörðir fundarins voru þessar:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Lagt fram.
Þröstur Friðfinnsson fer með umboð hreppsins á fundinum.
Lagt fram.
Lagt fram landamerkjabréf ásamt hnitsettum kortum af landamerkjum milli Finnastaða I og Finnastaða II. Sveitarstjórn samþykkir framlögð landamerkjagögn fyrir sitt leyti.
Farið yfir ársreikning 2021, fyrri umræðu lokið.
Fleira ekki tekið fyrir og fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið kl. 20:00.
Fundargerð ritaði Margrét Melstað.