Sveitarstjórnarfundur nr. 332

30.05.2016 00:00

Sveitarstjórnarfundur nr. 332

Mánudaginn 30. maí 2016,  kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3.  Mættir voru allir aðalfulltrúar, einnig sat sveitarstjóri fundinn.

Fundurinn hófst kl. 17:30.

Gjörðir fundarins voru þessar:

1.  Viðauki við fjárhagsáætlun 2016.

Viðauki 1 við fjárhagsáætlun  2016:Málaflokkayfirlit

Viðauki 1.

Samantekt allra viðauka
Upphafleg


Fjárhags
Fjárhags-


áæltun
áætlun


m. Viðaukum


Rekstrar

Rekstrar

Samtals

Rekstrar-

Samtals

Rekstrar-


tekjur

gjöld

niðurstaða

viðaukar

niðurstaða
00 - Skatttekjur.........................................

0

318.835

0

318.835


02 - Félagsþjónusta.................................

(       2.000 )

2.000

(        31.086 )

2.000

(           29.086 )


03 - Heilbrigðismál....................................

0

(               65 )

0

(                  65 )


04 - Fræðslu- og uppeldismál..................

0

(      181.360 )

0

(         181.360 )


05 - Menningarmál...................................

0

(          4.469 )

0

(             4.469 )


06 - Æskulýðs- og íþróttamál...................

750

(         750 )

(        39.543 )

(        750 )

(           40.293 )


07 - Brunamál og almannavarnir..............

0

(          8.354 )

0

(             8.354 )


08 - Hreinlætismál....................................

0

(          8.295 )

0

(             8.295 )


09 - Skipulags- og byggingamál...............

500

(         500 )

(          6.350 )

(        500 )

(             6.850 )


10 - Umferðar- og samgöngumál.............

0

(        17.939 )

0

(           17.939 )


11- Umhverfismál.....................................

0

(          7.417 )

0

(             7.417 )


13 - Atvinnumál........................................

0

(          9.063 )

0

(             9.063 )


20 - Framlög til B-hluta fyrirtækja.............

0

0

0

0


21 - Sameiginlegur kostnaður..................

0

(        30.027 )

0

(           30.027 )


22 - Breyting lífeyrisskuldbindinga...........

3.000

(      3.000 )

(          2.000 )

(     3.000 )

(             5.000 )


28 - Fjármagnsliðir...................................

7.200

7.200

27.220

7.200

34.420


Aðalsjóður

7.200

2.250

4.950

87

4.950

5.037
Eignasjóður..............................................

0

4.685

0

4.685


Þjónustumiðstöð......................................

0

2.336

0

2.336


Millifærslur A-hluta...................................

0

0

0

0


A - hluti samtals

7.200

2.250

4.950

7.108

4.950

12.058
Dvalarheimilið Grenilundur.......................

3.000

3.000

0

0

0

0


Leiguíbúðir...............................................

4.850

4.850

(             778 )

4.850

4.072


Veitustofnun............................................

0

3.551

0

3.551


Millifærslur B-hluta...................................

2.000

2.000

0

0

0

0


A og B hluti samtals

17.050

7.250

9.800

9.882

9.800

19.682


Viðauki 1.
Söluhagnaður íbúða verður 4.850 þús. kr. hærri en áætlun gerði ráð fyrir.Daggjöld dvalarheimilis hækka um 5.000 þús. kr.


Laun dvalarheimilis hækka um 3.000 þús. kr.


02 Framlag til dvalarheimilis lækkar um 2.000 þús. kr.


06 Frístundastyrkir hækka um 750 þús. kr.09 Aðkeypt þjónusta vegna skipulagsmála hækkar um 500 þús. kr.22 Lífeyrisskuldbinding hækkar um 3.000 þús. kr.


28 Arður frá Sænes ehf. verður 7.200 þús. kr. nettó.
Áhrif á sjóðstreymi:

Handbært fé í ársbyrjun var kr. 32.698 þús hærra en áætlun hafði gert ráð fyrir.  Útgjaldaauka í viðauka kr. 2.901 þús. mætt með lækkun á handbæru fé sem verður þá kr. 29.797 þús.

Viðauki samþykktur.

2.  Fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 17. maí 2016.

Lögð fram.

3.  Flugklasinn Air66°N, áfangaskýrsla og erindi dags. 19. maí 2016.

Skýrslan lögð fram.  Samþykkt að styrkja verkefnið um 300 kr á íbúa fyrir árið 2017.

4.  Erindi frá Landsbjörgu, uppsetning snjóflóðaskiltis/tékkstöðvar, dags. 27. maí 2016.

Er Landsbjörg að biðja um að leyfi til að setja upp tékkstöð fyrir snjóflóðavarnarýlur við plan á Kaldbaksvegi.  Sveitarstjórn lýsir yfir mikilli ánægju með verkefnið og samþykkir erindið.

5.  Erindi frá Arnþóri Péturssyni, leyfi fyrir smáhýsi á lóð, dags. 27. maí 2016.

Sveitarstjórn veitir leyfi fyrir umræddu smáhýsi fyrir sitt leyti.

6.  Erindi frá Hafsteini Sigfússyni, vegna húsbyggingar, dags. 27. maí 2016.

Erindinu frestað, sveitarstjóra falið að afla frekari gagna.

7.  Akstur skólabarna við Grenivíkurskóla, samningsdrög.

Samningsdrögin yfirfarin og sveitarstjóra falið að ganga frá samningnum.


Oddviti leitar afbrigða til að taka lið nr. 8 á dagskrá.  Afbrigði samþykkt.

8.  Erindi frá Söndru Mjöll Tómasdóttur og Herði Þór Rafnssyni, dags. 30.maí 2016.

Er verið að sækja um leyfi til að byggja færanlegt smáhýsi, garðskúr, á lóð Höfðagötu 2b.  Sveitarstjórn samþykkir erindið með því skilyrði að leigjandinn fjarlægi skúrinn að leigutíma loknum og gangi frá lóðinni þökulagðri.


Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt.  Fundi slitið kl. 20.30
Ásta F. Flosadóttir ritaði fundargerð.