Sveitarstjórnarfundur nr. 300

12.12.2014 00:00

Sveitarstjórnarfundur nr. 300

Föstudaginn 12. desember 2014 kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu hreppsins.  

Allir aðalfulltrúar voru mættir, einnig sat sveitarstjóri fundinn.

Fundurinn hófst kl. 16:00.

Gjörðir fundarins voru þessar:

1.  Fjárhagsáætlun 2015, framhald umræðu. Farið yfir fjárfestingar næstu fjögra ára.  

Afgreiðslu frestað.

Fleira var ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt.  Fundi slitið kl. 18:30.

Ásta F. Flosadóttir ritaði fundargerð.

GRÝTUBAKKAHREPPUR                   Gamla skólanum – 610 Grenivík – Sími 414-5400                       Fax 414-5409 – Netfang sveitarstjori@grenivik.is