Sveitarstjórnarfundur nr. 274

09.12.2013 00:00

Sveitarstjórnarfundur nr. 274


Mánudaginn 9. desember 2013 kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu Grýtubakkahrepps. Allir sveitarstjórnarmenn mættir ásamt sveitarstjóra. Fundurinn hófst kl 18:30.Gjörðir fundarins voru þessar:


  1. Skammtímalán til Teru ehf. Samþykkt að veita Teru ehf. skammtímalán að upphæð kr. 12.000.000,-

  1. Lán frá Íbúðalánasjóði. Viðauki við fjárhagsáætlun 2013. Samþykkt að lán frá Íbúðarlánasjóði að upphæð kr. 46.800.000,- sem átti að taka á árinu 2013 verði tekið á árinu 2014.

  1. Fjárhagsáætlun Grýtubakkahrepps 2014-2017, seinni umræða.

Lykiltölur eru eftirfarandi


A hluti sveitarsjóðs

Í þús. kr.

2014

2015

2016

2017

Rekstrartekjur

308.006

317.379

327.034

336.978

Rekstrargjöld

308.399

315.523

325.264

335.193

Fjármagnsliðir

5.297

6.739

6.758

6.738

Rekstrarniðurstaða

4.904

8.595

8.528

8.523

Fjárfestingar

11.701

35.500

33.000

30.000


Samstæða sveitarsjóðs

Í þús kr

2014

2015

2016

2017


Rekstrartekjur

377.872

389.383

401.240

413.452


Rekstrargjöld

371.423

379.897

391.531

403.332


Fjármagnsliðir

-5.591

1.136

1.508

1.854


Rekstrarniðurstaða

858

10.622

11.217

11.974


Fjárfestingar

11.701

41.500

33.000

30.000Síðari umræðu lokið fjárhagsáætlun áranna 2014-2017 samþykkt.Fleira ekki tekið fyrir, fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 19:00.