Sveitarstjórn

18.07.2013 00:00

Sveitarstjórnarfundur nr. 265


Fimmtudaginn 18. júlí 2013 kom sveitarstjórn Grýtubakkahrepps saman til fundar á skrifstofu Grýtubakkahrepps. Allir sveitarstjórnarmenn mættir ásamt sveitarstjóra. Fundurinn hófst kl. 20:00.

Gjörðir fundarins voru þessar:

1. Samþykkt að kaupa hlutafé í Teru ehf. að upphæð kr. 4.000.000,- og verður upphæðin tekin af handbæru fé hjá Grýtubakkahreppi.


Fundargerðin lesin upp og samþykkt. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl 20:30.