Sveitarstjórn bókaði nokkuð harðorða gagnrýni á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á fundi sínum síðdegis. Til umfjöllunar var tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í ....
Ráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem kveður á um að lágmarksstærð sveitarfélaga skuli verða 1000 íbúar eigi síðar en árið 2026. Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur sent inn í samráðsgátt stjórnvalda....
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga. Þar eru ýmis ágæt markmið sett til framtíðar. Mikið er lagt upp úr ...
Á dögunum var auglýst eftir nýjum umsjónarmanni fasteigna og íþróttamiðstöðvar Grýtubakkahrepps. Áhugi reyndist þó nokkur og 5 umsóknir bárust. Erum við ....