Viltu losna við jólatréið þitt?

Viltu losna við jólatréið þitt?

 

Fimmtudaginn 7. janúar  kl. 13 verður jólatrjám safnað saman.

Þeir sem vilja losna við tréin sín vinsamlegast setjið þau að lóðarmörkum.

 

-Verkstjóri