Vantar sumarstarfsmann í sundlaugargæslu

Við í sundlauginni á Grenivík erum að leita að hressum og ábyrgum starfsmanni í sundlaugargæslu í sumar. Starfsmenn þurfa að vera orðnir 18 ára, okkur vantar konu ekki síður en karl. Áhugasamir geta sent póst á bjornandri@grenivik.is eða sent skilaboð á messenger.

Hæt er að senda inn starfsumsókn á heimasíðu hreppsins, https://www.grenivik.is/is/stjornsysla/eydublod/umsokn-um-starf-hja-grytubakkahreppi

Björn Andri Ingólfsson, forstöðumaður