Sveitarstjórnarkosningar - kjörskrá

Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi sem haldnar verða 26. maí 2018, hefur nú verið yfirfarin og staðfest.  Hún liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Túngötu 3 á Grenivík á opnunartíma, sem er kl. 10:00 til 15:00 alla virka daga.

Sveitarstjóri