Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 12. janúar 2026, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 17:30.

Dagskrá:

  1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 5. des. 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 10. des. 2025.

  1. Fundargerð heilbrigðisnefndar Nl. eystra, dags. 17. des. 2025.

  1. Fundargerð almannavarnanefndar Nl. eystra, dags. 4. des. 2025.

  1. Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar, dags. 17. des. 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands, dags. 10. des. 2025.

  1. Fundargerð 104. afgreiðslufundar SBE, dags. 19. des. 2025.

  1. Frá Innviðaráðuneyti, úthlutun byggðakvóta 2025/2026.

  1. Frá Sýslumanninum á Norðurl. eystra, tímabundið áfengisleyfi v. þorrablóts, dags. 5. jan. 2026.

  1. Frá Héraðsskjalasafninu á Akureyri, ársskýrsla fyrir 2024, dags. 11. des. 2025.

  1. Frá Svæðisstöð íþróttahéraðs Nl. eystra, um tengingu við farsæld barna, dags. 11. des. 2025.

  1. Frá Jafnréttisstofu, skýrsla um umönnunarbil og þjónustu sveitarfélaga, dags. 9. des. 2025.

  1. Frá Jafnréttisstofu, gátlisti til að efla fjölbreytni í sveitarstjórnum, dags. 6. jan. 2026.

  1. Mál í Samráðsgátt, áform um jöfnun arkvæðisréttar, dags. 17. des. 2025.

  1. Frístundastyrkur Grýtubakkahrepps 2026.

  1. Húsæðisbætur ungmenna 2026.

  1. Ákvörðun um fjármögnun vegna fjárfestinga ársins.

Sveitarstjóri