Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 13. október 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Fundargerð stjórnar Sambands ísl. Sveitarfélaga, dags. 26. sept. 2025.
- Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 25. sept. 2025.
- Fundargerð stjórnar Norðurorku, dags. 30. sept. 2025.
- Fundargerð 100. afgreiðslufundar SBE, dags. 29. sept. 2025.
- Fundargerð ungmennaráðs Grýtubakkahrepps, dags. 26. sept. 2025.
- Skipun í ungmennaráð Grýtubakkahrepps, 2025 - 2026.
- Skipulagsmál – endurskoðun aðalskipulags Grýtubakkahrepps.
- Skipulagsdagurinn 2025, haldinn 23. október 2025.
- Boð á haustþing SSNE, haldið 29. október 2025.
- Erindi frá skólastjóra Grenivíkurskóla, hádegisgæsla nemenda, dags. 9. okt. 2025.
- Erindi frá SSNE v. Kvennaathvarfs, dags. 26. sept. 2025.
- Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands, skipulag skógræktar, dags. 22. sept. 2025.
- Árleg ráðstefna Almannavarna, haldin 16. okt. 2025.
- Byggðaráðstefnan 2025, haldin 4. nóv. 2025.
- Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra, þátttaka í verkefninu.
- Mál í samráðsgátt, breytingar á sveitarstjórnarlögum, mál nr. 180/2025.
- Fjárhagsáætlun Grýtubakkahrepps 2026 – 2029, fyrri umræða.
Sveitarstjóri