Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 13. október 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. Sveitarfélaga, dags. 26. sept. 2025.

  1. Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 25. sept. 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Norðurorku, dags. 30. sept. 2025.

  1. Fundargerð 100. afgreiðslufundar SBE, dags. 29. sept. 2025.

  1. Fundargerð ungmennaráðs Grýtubakkahrepps, dags. 26. sept. 2025.

  1. Skipun í ungmennaráð Grýtubakkahrepps, 2025 - 2026.

  1. Skipulagsmál – endurskoðun aðalskipulags Grýtubakkahrepps.

  1. Skipulagsdagurinn 2025, haldinn 23. október 2025.

  1. Boð á haustþing SSNE, haldið 29. október 2025.

  1. Erindi frá skólastjóra Grenivíkurskóla, hádegisgæsla nemenda, dags. 9. okt. 2025.

  1. Erindi frá SSNE v. Kvennaathvarfs, dags. 26. sept. 2025.

  1. Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands, skipulag skógræktar, dags. 22. sept. 2025.

  1. Árleg ráðstefna Almannavarna, haldin 16. okt. 2025.

  1. Byggðaráðstefnan 2025, haldin 4. nóv. 2025.

  1. Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra, þátttaka í verkefninu.

  1. Mál í samráðsgátt, breytingar á sveitarstjórnarlögum, mál nr. 180/2025.

  1. Fjárhagsáætlun Grýtubakkahrepps 2026 – 2029, fyrri umræða.

Sveitarstjóri