Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 5. maí 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 11. apríl 2025.

  1. Fundargerðir stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 19. mars, 28. mars, 1. apríl og 15. apríl 2025.

  1. Fundargerð heilbrigðisnefndar Nl. eystra, dags. 9. apríl 2025

  1. Fundargerð aðalfundar Norðurorku, dags. 9. apríl 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Norðurorku dags. 29. apríl 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, dags. 17. mars 2025.

  1. Fundargerð stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, dags. 23. apríl 2025.

  1. Fundargerðir 91. og 92. afgreiðslufundar SBE, dags. 14. apríl og 28. apríl 2025.

  1. Fundargerð ungmennaráðs Grýtubakkahrepps, dags. 29. jan. 2025.

  1. Erindi frá Hestamannafélaginu Þráni, dags. 13. apríl 2025.

  1. Frá Flugklasanum Air 66N, áskorun til stjórnvalda, dags. 28. apríl 2025.

  1. Frá Skógfræðingafélagi Íslands, ályktun aðalfundar, dags. 23. apríl 2025.

  1. Frá Jónu Imsland, opið bréf v. áforma um vindorkuver á Íslandi, dags. 22. apríl 2025.

  1. Boð á aðalfund Landskerfis bókasafna hf., haldinn 6. maí 2025.

  1. Boð á aðalfund Hafnasamlags Norðurlands, haldinn 7. maí 2025.

  1. Mál til umsagnar frá Alþingi, 270. mál – Jöfnunarsjóður sveitarfélaga.

  1. Mál til umsagnar frá Alþingi, 351. mál – frumvarp um breytingu á veiðigjöldum.

  1. Ársreikningur Grýtubakkahrepps fyrir árið 2024 lagður fram, síðari umræða.

Sveitarstjóri