Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 5. maí 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 11. apríl 2025.
- Fundargerðir stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 19. mars, 28. mars, 1. apríl og 15. apríl 2025.
- Fundargerð heilbrigðisnefndar Nl. eystra, dags. 9. apríl 2025
- Fundargerð aðalfundar Norðurorku, dags. 9. apríl 2025.
- Fundargerð stjórnar Norðurorku dags. 29. apríl 2025.
- Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, dags. 17. mars 2025.
- Fundargerð stjórnar Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, dags. 23. apríl 2025.
- Fundargerðir 91. og 92. afgreiðslufundar SBE, dags. 14. apríl og 28. apríl 2025.
- Fundargerð ungmennaráðs Grýtubakkahrepps, dags. 29. jan. 2025.
- Erindi frá Hestamannafélaginu Þráni, dags. 13. apríl 2025.
- Frá Flugklasanum Air 66N, áskorun til stjórnvalda, dags. 28. apríl 2025.
- Frá Skógfræðingafélagi Íslands, ályktun aðalfundar, dags. 23. apríl 2025.
- Frá Jónu Imsland, opið bréf v. áforma um vindorkuver á Íslandi, dags. 22. apríl 2025.
- Boð á aðalfund Landskerfis bókasafna hf., haldinn 6. maí 2025.
- Boð á aðalfund Hafnasamlags Norðurlands, haldinn 7. maí 2025.
- Mál til umsagnar frá Alþingi, 270. mál – Jöfnunarsjóður sveitarfélaga.
- Mál til umsagnar frá Alþingi, 351. mál – frumvarp um breytingu á veiðigjöldum.
- Ársreikningur Grýtubakkahrepps fyrir árið 2024 lagður fram, síðari umræða.
Sveitarstjóri