Sumarlokun skrifstofu

Íbúar athugið:

Skrifstofa Grýtubakkahrepps verður lokuð vegna sumarleyfa í tvær vikur, dagana 13. júlí til og með 24. júlí.

Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 27. júlí.

Með erindi sem ekki þola bið má hafa samband við sveitarstjóra í síma 894 4650, sveitarstjori@grenivik.is .

Grenivík 9. júlí 2020,

Sveitarstjóri