Slepping hrossa

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimilt verði að sleppa hrossum í almenninga og ógirt heimalönd 1.júlí 2021. Sveitarstjórn staðfestir tillöguna.