Sjómannadagurinn á Grenivík

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Grenivík á sunnudaginn. 

Dagurinn hefst með því að Björgunarsveitin Ægir býður börnum í stutta siglingu á milli kl. 10:00 og 12:00.

Dagskráin að öðru leyti er hér á myndinni.

Sjómenn, til hamingju með daginn!