Bjögrunarsveitin Ægir  bíður börnum í 
siglingu á sjómannadaginn, sunnudaginn 1. júní, milli 09:00-11:00 á slöngubátnum. Gott væri að hafa björgunarvesti með ef menn eiga 🙂
 
 
Sjómannadagsmessa verður kl. 14:00 í Grenivíkurkirkju.
 
Kvenfélagið Hlín verður síðan með kaffihlaðborð milli 15 og 17 í græna sal skólans.
 
3000 kr fyrir 14 ára og eldri
 
1500 kr fyrir 7-13 ára (1. - 7. bekkur)
 
frítt fyrir börn á leikskólaaldri.
 
 
Allir innilega velkomnir

 
 
Ath! það er ekki posi á staðnum.
 
Þá verður Útgerðarminjasafnið opnað og sýningin Fegurð fjarða opnar einnig kl. 13:00 í Hermannsbúð.