Sinfó í sundi föstudaginn 29. ágúst

Galdrar Sinfóníuhljómsveitar Íslands svífa yfir vötnum í Sundlaug Grenivíkur kl. 20:00 á föstudaginn.
 
Beint streymi á skjá frá stórtónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Klassíkin okkar, í sundlaug Grenivíkur.
 
Sundlaugin opnar kl. 15:30 og verður opið fram á kvöld meðan tónleikarnir standa yfir.
 
Einstök upplifun, sjáumst hress og kát.