Öskudagur 2018

Eins og ávallt á Öskudaginn fékk hugmyndaflugið lausan taum og börnin í Grýtubakkahreppi komu til okkar til að þenja raddböndin og fengu nammi að launum. Ofurhetjur, prinsessur, indjánar og alls konar furðuverur heimsóttu okkur og sýndu hæfileika sína. 

Takk fyrir frábæra skemmtun!

ösk

ösk    ös

   ösk