Niðurstöður kosninga í Grýtubakkahreppi - Gísli Gunnar efstur

Að kvöldi kjördags.
Að kvöldi kjördags.

Talningu er nú lokið eftir sveitarstjórnarkosningarnar í dag.

Á kjörskrá voru 274.  Atkvæði greiddu 201, eða 73,36%.

Auðir seðlar voru 3, enginn var ógildur.

Eftirtaldir hlutu kjör sem aðalmenn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps 2022 til 2026:

Gísli Gunnar Oddgeirsson, 156 atkvæði

Þorgeir Rúnar Finnsson, 152 atkvæði

Fjóla Valborg Stefánsdóttir, 149 atkvæði

Gunnar Björgvin Pálsson, 125 atkvæði

Inga María Sigurbjörnsdóttir, 116 atkvæði.

 

Varamenn voru kjörnir:

1. varamaður, Sigrún Björnsdóttir, 78 atkv. til 1. varam. og ofar

2. varamaður, Svala Fanney Snædal Njálsdóttir, 77 atkv. til 2. varam. og ofar

3. varamaður, Bjarni Arason, 81 atkv. til 3. varam. og ofar

4. varamaður, Margrét Ösp Stefánsdóttir, 19 atkv. til 4. varam. og ofar

5. varamaður, Heimir Ásgeirsson. 17 atkv. til 5. varam. og ofar.

Nýrri sveitarstjórn og varamönnum er óskað innilega til hamingju með kjörið og velfarnaðar í sínum störfum.