Mathús Milli Fjöru & Fjalla

Mathús Milli Fjöru og Fjalla er nýr veitingastaður sem hefur opnað á Grenivík, í júlí 2020. 

Réttir úr héraði úr fersku gæðahráefni, einkum frá Milli Fjöru og Fjalla, sem er kjötvinnsla á sauðfjárbúinu Fagrabæ, Grýtubakkahreppi.

Kaffi með eðalbakkelsi úr uppskriftabók ömmu.

Um opnunartíma á Facebook síðu.