Losunaráætlun sorps 2024

Vinsamlegast athugið breytngar á flokkun sem urðu 1. janúar 2023,sbr. þessa frétt, ekki má setja málma og rafhlöður í endurvinnslutunnu.  Í hana má eingungis setja pappírsefni og plastumbúðir.  Engar breytingar eru um þessi áramót.

Tekið er á móti öðrum endurvinnsluefnum, sem og raftækjum, gleri, spilliefnum, dýrahræjum og úrgangi í stærra magni á gámasvæði hreppsins, án gjalds á opnunartímum.

Viðbótargámar eru á kostnað þess sem nýtir þá.

Losunaráætlun sorps 2024 má skoða hér.