Innsetningarathöfn sr. Hafdísar Davíðsdóttur

Grenivíkurkirkja
Grenivíkurkirkja

Sunnudaginn 6. nóvember kl. 14:00 verður sr. Hafdís Davíðsdóttir sett inn í embætti í Grenivíkurkirkju.

Að athöfn lokinni verður boðið uppá kaffi og með því í boði kvennfélagsins á neðri hæð Grenivíkurskóla.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Sr. Jón Ármann og Sr. Hafdís Davíðsdóttir