Húsnæði til leigu - veitingarekstur

Sænes ehf. auglýsir til leigu húsnæði að Túngötu 1 - 3 (Grýtu).  Húsnæðið er útbúið og hentar fyrir veitingarekstur og var Kontorinn veitingahús rekið þar áður.

Stærð húsnæðisins er 138 fermetrar.

Húsnæðið er laust í lok október.

Allar upplýsingar veitir Jóhann í síma 892 7188.