Hlýjar kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda eftir þá skelfilegu atburði sem áttu sér stað á Blönduósi.

Hugur okkar er hjá íbúum Húnabyggðar á þessum erfiðu tímum og við sendum þeim okkar allra hlýjustu strauma.