- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Orkusalan hefur nú sett upp nýja hleðslustöð á Grenivík með tveim 22KW tenglum. Gamla stoppustuð-stöðin hefur verið tekin niður.
Nýja stöðin er á sömu slóðum og hin eldri, á staur fyrir framan Grýtu, eða Jónsabúð.
Til að nýta sér stöðina þarf að hlaða niður E1 (eONE) appinu (séu menn ekki þegar með það virkt), skrá kreditkortanúmer inn í appið og síðan er QR kóði á þeim tengli sem nýta á, skannaður inn í appinu.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019