Göngur og réttir

Nú eru gangnamenn að gera sig klára í árlegar göngur.  Þeir leggja af stað á morgun, miðvikudaginn 6. september.

Réttað verður í Gljúfurárrétt sunnudaginn 10. september og hefjast réttarstörf kl. 9:00.  Aftur verður réttað sunnudaginn 17. september.