Glæsilegur árangur hjá Júlíu Rós

Júlía Rós Viðarsdóttir keppti í RIG 2018 föstudaginn 26. janúar, í listhlaupi á skautum, þar sem hún stóð sig með glæsibrag, setti persónulegt stigamet og sigraði í flokknum Basic novice A. 

Óskum við Júlíu innilega til hamingju með þennan frábæra árangum og hlökkum við til að fylgjast með afrekum hennar í framtíðinni.