Brotið, heimildarmynd um Dalvíkursjóslysin 1963

Haukur Sigvaldason, María Jónsdóttir og Stefán Loftsson hafa gert áhrifamikla heimildarmynd um sjóslysin sem urðu í snöggum og miklum óverðurshvelli 9. apríl 1963.  Mörgum hér um slóðir er þessi atburður enn í fersku minni og ástæða til að vekja athygli á sýningum myndarinnar á Akureyri nú á næstu dögum.