Ágætu hunda- og katta eigendur

Leyfisgjald árið 2025 fyrir hunda og ketti er kr. 4.660.- pr. dýr.

Krafa fyrir leyfisgjald hefur nú verið send í heimabanka.

Einnig þarf að skila nýju tryggingarvottorði og staðfestingu um ormahreinsum á skrifstofu hreppsins eða senda í tölvupósti á sveitarstjori@grenivik.is hafi það ekki þegar verið gert.

Íbúum sem eiga óskráð dýr er bent á að skrá þau við fyrsta tækifæri inn á eftirfarandi síðu Umsókn um leyfi til hunda- og kattahalds | Grenivík

Í leiðinni er rétt að minna enn og aftur á reglur sem gilda um hunda- og kattahald.

Sveitarstjóri.