Aðalsafnaðarfundur

Grenivíkurkirkja að hausti
Grenivíkurkirkja að hausti

Aðalsafnaðarfundur Laufás- og Grenivíkursóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu á Grenivík miðvikudaginn 9.júní kl 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Sóknarnefnd.