Kontórinn veitingahús

Kontorinn veitingastaður lógóKontorinn veitingastaður, Túngötu 3, 610 Grenivík

Bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil og einnig bjóðum við upp á mat fyrir hópa og veisluþjónustu. Salurinn tekur um 60 manns en hægt er að skipta honum niður, en þá tekur innra rýmið um 25 manns.

Pantanir í síma 571-7188