Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 24. nóvember 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 31. okt. 2025.
- Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 6. nóv. 2025.
- Fundargerð stjórnar Norðurorku, dags. 18. nóv. 2025.
- Fundargerð stjórnar SBE, dags. 12. nóv. 2025.
- Fundargerð 102. afgreiðslufundar SBE, dags. 14. nóv. 2025.
- Þinggerð haustþings SSNE, dags. 29. okt. 2025.
- Frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar, ársskýrsla 2024/25, kostnaðaráætlun 2026 og fundargerð skólanefndar dags. 20. nóv. 2025.
- Erindi frá Vinum Gunnfaxa, söfnun til varðveislu Gunnfaxa, dags. 17. nóv. 2025.
- Erindi frá Lögreglustjóranum á Norðurl. eystra, v. Bjarmahlíðar, dags. 11. nóv. 2025.
- Erindi frá Velferðarsjóði Eyjafjarðar, jólaaðstoð, dags. 12. nóv. 2025.
- Frá UMFÍ, áskoranir frá Sambandsþingi UMFÍ, dags. 13. nóv. 2025.
- Frá Kvenfélaginu Hlín, bókun v. heilsugæslu, dags. 17. nóv. 2025.
- Frá öldungaráði og sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar, v. Kristness, dags. 20. nóv. 2025.
- Frá Minjastofnun Íslands, Framtíð fyrir fortíðina, málþing, haldið 27. nóv. 2025.
- Frá Landskjörstjórn, boð á málþing um rafrænar kosningar, haldið 1. des. 2025.
- Fjárhagsáætlun 2025, viðauki 1.
- Fjárhagsáætlun Grýtubakkahrepps 2026 – 2029, síðari umræða, framh.
Sveitarstjóri