Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 10. nóvember 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.
Fundurinn hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
- Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 21. okt. 2025.
- Fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 19. ágúst 2025.
- Fundargerð stjórnar Norðurorku, dags. 28. okt. 2025.
- Fundargerð stjórnar SBE, dags. 27. okt. 2025.
- Skipulagsmál – lóðarumsókn.
a. Höfðagata 11.
- Frá Sambandi ísl. sveitarf., skipun í tvo bakhópa, dags. 6. nóv. 2025.
- Frá Norðurorku, svar við erindi sveitarstjórnar, dags. 6. nóv. 2025.
- Erindi frá Markaðsstofu Norðurlands, dags. 27. okt. 2025.
- Erindi frá Búnaðarsambandi S-Þing, vegna útgáfu Búkollu, dags. 27. okt. 2025.
- Barnaverndarsamningur, gildir frá 1. desember 2025, síðari umræða.
- Fjárhagsáætlun Grýtubakkahrepps 2026 – 2029, síðari umræða.
Sveitarstjóri