Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 18. ágúst 2025, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 98. afgreiðslufundar SBE, dags. 14. júlí 2025.

  1. Erindi frá Sýslumanni Nle., stækkun tímabundins áfengisleyfis á Grenivíkurgleði, dags. 17. júlí 2025.

  1. Frá Velferðarsviði Akureyrarbæjar, skipun áheyrnarfulltrúa, dags. 24. júní 2025.

  1. Erindi frá Jónu Imsland, vindorka – eyðilegging Íslands, dags. 11. júlí 2025.

  1. Frá Þúfunni áfangaheimili, styrkbeiðni, dags. 16. júlí 2025.

  1. Frá söngfélaginu Sálubót, styrkbeiðni vegna utanferðar, dags. 12. ágúst 2025.

  1. Frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti, Umhverfisþing, haldið 15.-16. sept. 2025.

  1. Boð á aðalfund Túns ehf., haldinn 26. ágúst 2025.

  1. Erindi frá Pawel Zadkowski, kynning hugmynda um samfélags- og ferðamálamiðstöð, dags. 12. ágúst 2025.

  1. Erindi frá Eddu Björnsdóttur og Sigþóri H. Guðnasyni, staðsetning geymsluskúrs, dags. 15. ágúst 2025.

Sveitarstjóri