Opið fyrir umsóknir vinnuskólans 2018

Til unglinga fæddra 2002, 2003 og 2004.

 

Nú er tekið við umsóknum fyrir Vinnuskólann, fyrir sumarið 2018. 

Hvetjum við umsækjendur til að nýta sér eyðublaðið á heimasíðunni fyrir umsóknir og sækja um rafrænt.  

Flokkstjóri verður Sigurður Marinó Kristjánsson.