Vélsmiðjan Vík hættir rekstri

Vélsmiðjan Vík hefur nú hætt rekstri vélsmiðju. Hermann Stefánsson  mun leigja helming húsnæðisins til reksturs vélsmiðju sem veitir þjònustu svo sem vélaviðgerðir, málmsmìði og pìpulagnir.