Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Grýtubakkahrepps mánudaginn 23. nóvember 2020, á skrifstofu hreppsins að Túngötu 3 á Grenivík.

Fundurinn hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

1.  Fundargerð stjórnar SSNE, dags. 11. nóv. 2020.

2.  Fundargerð haustfundar Almannavarnanefndar Eyjafjarðar og Þing., dags. 12. nóv. 2020.

3.  Fundargerðir stjórnar Norðurorku, dags. 16. og 23. okt. 2020.

4.  Fundargerðir stjórnar Minjasafnsins á Ak. dags. 6. okt. og 17. nóv. 2020.

5.  Boðun aukaþings SSNE, haldið 11. des. 2020.

6.  Mál til umsagnar, þjóðaratkvæðagreiðsla um Reykjavíkurflugvöll.

7.  Stytting vinnuvikunnar, erindi frá BSRB og fl. og vinna við undirbúning.

8.  Erindi frá Gunnari Einari Steingrímssyni, umsókn um stöðuleyfi fyrir gám, dags. 20. nóv. 2020.

9.  Erindi frá Aflinu, styrkumsókn v. 2021, dags. 9. nóv. 2020.

10.  Erindi frá Stígamótum, styrkumsókn, dags. 9. nóv. 2020.

11.  Erindi frá Hilmari Dúa Björgvinssyni, varðar umhverfismál, dags. 11. nóv. 2020.

12.  Erindi frá Veraldarvinum, Strandverðir Íslands, dags. 3. nóv. 2020.

13.  Erindi frá Trégrip ehf., varðar Ægissíðu 9, dags. 17. nóv. 2020.

14.  Fjárhagsáætlun 2021 – 2024, síðari umræða.

Sveitarstjóri