Íbúð til sölu

Lækjarvellir 4
Lækjarvellir 4

Grýtubakkahreppur auglýsir hér með til sölu íbúðina/parhúsið:

Lækjarvellir 4,  fnr. 2266894,  5 herbergja, 120,4 fm.

Byggingarár;              2003

Fasteignamat;  kr.       22.350.000,-

Brunabótamat;  kr.     34.600.000,-

Íbúðin verður laus til afhendingar í vor/sumar.  Bjóðendum er bent á að kynna sér ástand íbúðarinnar vel áður en boðið er.   Ekki verður tekið við tilboðum með fyrirvörum, öðrum en hefðbundnum fyrirvara um fjármögnun. 

Áhugasamir hafi sambandi við sveitarstjóra sem gefur allar frekari upplýsingar.

Tilboð í íbúðina skulu berast á skrifstofu hreppsins eigi síðar en 30. apríl n.k. kl. 15:00, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboð skal gilda að lágmarki í 2 vikur.

Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Grenivík, 12. apríl 2019,

Sveitarstjóri