Kattahald Skráningareyðublað

Vakin er athygli á því að Grýtubakkahreppur krefst framvísunar á árlegu tryggingavottorði og einnig staðfestingu á ormahreinsun kattar frá dýralækni. 

Einnig þurfa þeir sem búsettir eru á Grenivík að borga árlegt gjald fyrir leyfi til kattahalds.