Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir:

Meðf. er auglýsing um kynningu á skipulagslýsingu vegna breytingar á svæðisskipulagi Eyjafjarðar.  Skipulagslýsinguna sjálfa er að finna á heimasíðu AFE, en einnig liggur hún frammi á skrifstofu Grýtubakkahrepps þar til umsagnarfresti lýkur, 6. apríl n.k.