Vetraropnun Sundlaugar

Frá 29. ágúst 2016 verður sundlaugin opin sem hér segir:

Mánudaga - fimmtudaga: kl. 15:00-18:00
Laugardaga: kl. 10:00-13:00

 

Lokað á föstudögum og sunnudögum.