Fréttasafn

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Opið bréf til stjórnarformanns Íslandspóst

Kæri Eiríkur. Langafi minn var einn af síðustu landpóstunum sem fóru um á hestum eða gangandi og starfaði í sveitum Þingeyjarsýslu snemma á síðustu öld. Hann var aufúsugestur hvar sem hann kom og sagt var að hann bæri með sér glaðværð á bæi auk póstsins. Hann hafði metnað til að skila póstinum í réttar hendur á þeim tíma sem þá var mögulegt.

Dýraníð

 Dýraníð - þversögn einnar þjóðar. Íslendingum er almennt annt um dýr jarðar og eru fljótir að fordæma illa meðferð þeirra. Hver man ekki eftir Lúkasarfári og þá er það talið dýraníð að drepa tófu með snæri eða vasahníf að vopni. Höfum við þó ekki mikla samúð með dýrbítum.

Pistill 14. maí 2015

 Ég hef á liðnum mánuðum setið allmarga fundi þar sem millilandaflug til Íslands hefur borið á góma og þá sérstaklega til Akureyrar og Egilsstaða. Þorvaldur Lúðvík hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar hefur farið fremstur í flokki og barist af hörku fyrir annarri gátt inn í landið. Ætti að vera öllum nokkuð augljóst það misvægi sem af hlýst að hin mikla fjölgun ferðamanna nái ekki að dreifast betur.

Pistill 20. febrúar 2015

 Nýverið var í fréttum að fyrirtækið Promens hefði verið selt úr landi. Sögunni fylgdi að ekki væru fyrirhugaðar breytingar á starfsemi þess hér handan við fjörðinn, þar er enda mikið í húfi, einnig löng og merkileg saga. Ekki er þó laust við að ónotatilfinningu setji að manni við þessar fréttir. Enda er oft lítið hald í fögrum yfirlýsingum þegar ákvarðanatakan hefur færst á brott og hagræðing er orð sem upphefur allar fyrri ákvarðanir þegar á reynir.